433

Aguero kennir Messi ekki um – ,,Hann er mannlegur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 19:10

Sergio Aguero, leikmaður Argentínu, kennir Lionel Messi um jafnteflið gegn Íslandi í riðlakeppni HM í gær.

Messi átti ekki góðan leik í 1-1 jafntefli og klikkaði á vítaspyrnu síðari hálfleik en Hannes Þór Halldórsson varði meistaralega.

,,Leo er venjulegur, hann er mannlegur,“ sagði Aguero í samtali við TyC Sports eftir leikinn.

,,Við verðum að standa með honum í dag, við vitum að hann getur breytt leikjum á einu augnabliki.“

,,Fyrsti leikurinn er alltaf erfiður. Argentína vill vinna gegn öllum. Vonandi verður leikurinn gegn Króatíu betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 7 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans