HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
Lau 16 júní
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Wilshere gefur sterklega í skyn að hann sé að fara

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 16:00

Jack Wilshere hefur gefið það sterklega í skyn að hann sé á förum frá Arsenal í sumarglugganum.

Þessi 26 ára gamli leikmaður hefur verið hjá Arsenal allan sinn feril en hefur þó tvívegis verið sendur á lán.

Wilshere er að verða samningslaus á Emirates og birti í dag mjög skrítin skilaboð þar sem hann gefur í skyn að hann sé að fara.

,,Það kemur tími þar sem þú þarft að ákveða hvort þú viljir fara á næstu blaðsíðu eða loka bókinni,“ stóð í skilaboðum Wilshere.

Wilshere spilaði sinn fyrsta leik fyrir Arsenal árið 2008 og hefur síðan þá spilað tæplega 200 leiki fyrir félagið.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
í gær

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd
433
í gær

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi
433
í gær

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót
433
í gær

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi
433
í gær

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár
433
í gær

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka