fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Svona er leikjaniðurröðunin á næsta tímabili á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 08:18

Leikjaniðurröðunin í ensku úrvalsdeildinni er klár en ljóst er að Arsenal fær afar erfiða byrjun.

Lærisveinar Unai Emery byrja gegn Manchester City og mæta síðan Chelsea í næsta leik.

Manchester United og Tottenham munu eigast við í þriðju umferð mótsins.

Þetta má sjá hér að neðan.

Fyrsta umferð:
Bournemouth v Cardiff City
Arsenal v Manchester City
Fulham v Crystal Palace
Huddersfield Town v Chelsea
Liverpool v West Ham United
Manchester United v Leicester City
Newcastle United v Tottenham Hotspur
Southampton v Burnley
Watford v Brighton
Wolverhampton Wanderers v Everton

Lokaumferðin:
Brighton v Manchester City
Burnley v Arsenal
Crystal Palace v Bournemouth
Fulham v Newcastle United
Leicester City v Chelsea
Liverpool v Wolves
Manchester United v Cardiff City
Southampton v Huddersfield Town
Tottenham Hotspur v Everton
Watford v West Ham United

Topp sex – Fyrstu þrír leikir:
Man City: Arsenal (a), Huddersfield (h), Wolves (a)
Man Utd: Leicester (h), Brighton (a), Tottenham (h)
Tottenham: Newcastle (a), Fulham (h), Man Utd (a)
Liverpool: West Ham (h), Palace (a), Brighton (h)
Chelsea: Huddersfield (a), Arsenal (h), Newcastle (a)
Arsenal: Man City (h), Chelsea (a), West Ham (h)

Smelltu hér til að sjá alla leikdaga

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins