HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
Lau 16 júní
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Ólafur Ingi: Fiðrildin fara að myndast þegar við ferðumst til Moskvu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 08:21

,,Þetta er búið að vera mjög flott hingað til, aðstæður mjög góðar. Hótelið er fínt,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason miðjumaður Íslands fyrir æfingu liðsins í Rússlandi í dag.

Íslenski hópurinn er að æfa í dag áður en liðið heldur svo til Moskvu síðdegis.

Liðið leikur svo sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi á laugardag gegn Argentínu.“

,,Hópurinn er hress og við hlökkum til leiksins við Argentínu.“

,,Við ferðum til Moskvu í dag og þá hljóta fiðrildin að fara að myndast í maganum. Þetta er enginn smá leikur í fyrsta leik.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
í gær

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd
433
í gær

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi
433
í gær

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót
433
í gær

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi
433
í gær

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár
433
í gær

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka