433

Arsenal er að tryggja sér þjónustu Leno

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 21:22

Arsenal er komið langt í viðræðum við Bayer Leverkusen en enska félagið vill fá markvörðinn Bernd Leno.

Sky Sports greinir frá þessu í kvöld en Leno hefur verið orðaður við Arsenal síðan enska deildin kláraðist.

Samkvæmt heimildum Sky eru viðræðurnar komnar langt og er liðið að tryggja sér þennan 26 ára gamla markvörð.

Leno er ekki staddur í Rússlandi með þýska landsliðinu en hann fékk ekki kallið í þetta skiptið.

Leno kom til Leverkusen frá Stuttgart árið 2011 og hefur spilað yfir 300 leiki fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 13 klukkutímum

Andri skoraði fyrir toppliðið

Andri skoraði fyrir toppliðið
433
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Fyrir 18 klukkutímum

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Mourinho segir að allir séu að ljúga
433
Í gær

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?
433
Í gær

Emery: Úrslitin skipta máli

Emery: Úrslitin skipta máli