fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Arsenal er að tryggja sér þjónustu Leno

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 21:22

Arsenal er komið langt í viðræðum við Bayer Leverkusen en enska félagið vill fá markvörðinn Bernd Leno.

Sky Sports greinir frá þessu í kvöld en Leno hefur verið orðaður við Arsenal síðan enska deildin kláraðist.

Samkvæmt heimildum Sky eru viðræðurnar komnar langt og er liðið að tryggja sér þennan 26 ára gamla markvörð.

Leno er ekki staddur í Rússlandi með þýska landsliðinu en hann fékk ekki kallið í þetta skiptið.

Leno kom til Leverkusen frá Stuttgart árið 2011 og hefur spilað yfir 300 leiki fyrir félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Eftir hálft ár án félags er Glen Johnson hættur

Eftir hálft ár án félags er Glen Johnson hættur
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ashley Cole að semja við Lampard og félaga í Derby

Ashley Cole að semja við Lampard og félaga í Derby
433
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær gefur lítið fyrir það að Ferguson sé að stjórna hlutum

Solskjær gefur lítið fyrir það að Ferguson sé að stjórna hlutum
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúleg félagaskipti: Kevin-Prince Boateng á leið til Barcelona

Ótrúleg félagaskipti: Kevin-Prince Boateng á leið til Barcelona
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýnir Gylfa – Everton hefur ekki efni á þessu: ,,Hann var eins og ókunnugur maður“

Gagnrýnir Gylfa – Everton hefur ekki efni á þessu: ,,Hann var eins og ókunnugur maður“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgaf Klopp og Liverpool mjög óvænt: Nær loksins samkomulagi um starfslok

Yfirgaf Klopp og Liverpool mjög óvænt: Nær loksins samkomulagi um starfslok
433
Fyrir 11 klukkutímum

United að lána Juventus varnarmann – Andy Carroll til Tottenham?

United að lána Juventus varnarmann – Andy Carroll til Tottenham?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar