fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Valsmenn unnu sterkan sigur í Eyjum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 19:58

ÍBV 0-1 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(51′)

Valur nældi í þrjá sterka punkta í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið heimsótti ÍBV í áttundu umferð sumarsins.

Valsmenn unnu 1-0 sigur í Eyjum en aðeins eina mark leiksins gerði Kristinn freyr Sigurðsson fyrir gestina.

Valsmenn eru nú með 18 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum á undan Breiðabliki sem er þó í þessum töluðu orðum að spila við Fylki.

Eyjamenn eru í meira basli og eru í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins átta stig.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Watford mæta með snáka í Guttagarð í kvöld

Stuðningsmenn Watford mæta með snáka í Guttagarð í kvöld
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba gerði grín að klæðaburði Luke Shaw – Líkti honum við geimfara

Pogba gerði grín að klæðaburði Luke Shaw – Líkti honum við geimfara
433
Fyrir 10 klukkutímum

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Þrír úr United

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Þrír úr United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“
433
Fyrir 22 klukkutímum

River Plate meistari eftir frábæran leik á Santiago Bernabeu

River Plate meistari eftir frábæran leik á Santiago Bernabeu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann