fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

United hættir við tvo bakverði sem kosta of mikið – Chelsea á eftir samherja Birkis

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————–

Antoine Griezmann hefur ákveðið hvað hann ætlar að gera í sumar en neitar að svo stöddu að greina frá ákvörðuninni. (ESPN)

Manchester United er hætt við að fá bakvörðinn Danny Rose frá Tottenham á 50 milljónir punda. (Telegraph)

Chelsea er tilbúið að borga 30 milljónir punda fyrir Jack Grealish, 22 ára gamlan miðjumann Aston Villa. (TeamTalk)

Maurizio Sarri er enn efstur á óskalista Chelsea sem vill fá hann til að taka við af Antonio Conte. (Standard)

Liverpool íhugar nú aðra valkosti eftir að Roma gaf það út að markvörðurinn Alisson væri ekki til sölu. (Echo)

Fulham er að fá tvo leikmenn frá Chelsea, varnarmanninn Tomas Kalas og miðjumanninn Lucas Piazon. (Star)

Manchester United er ekki tilbúið að borga 53 milljónir punda fyrir bakvörð Juventus, Alex Sandro. (Record)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Adam Örn yfirgefur Álasund

Adam Örn yfirgefur Álasund
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi
433
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi: Getur spurt alla, þeir elska að vinna með honum

Gylfi: Getur spurt alla, þeir elska að vinna með honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker