fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Staðfestir að hann hafi hafnað Real Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 17:30

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, hefur staðfest það að hann hafi hafnað því að taka við Real Madrid í sumar.

Real tilkynnti í gær að Julen Lopetegui myndi taka við liðinu af Zinedine Zidane sem hætti óvænt eftir síðasta tímabil.

Allegri var orðaður við bæði Chelsea og Real í sumar en ákvað á endanum að vera áfram hjá Juventus.

,,Sagði ég nei við þessi tvö félög? Segjum bara að ég hafi sagt já við Juventus, við komumst að samkomulagi,“ sagði Allegri.

,,Ég er þakklátur Florentino Perez [forseta Real] fyrir að hafa sýnt mér áhuga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Ársmiðasala fyrir undankeppni EM 2020 hefst á morgun

Ársmiðasala fyrir undankeppni EM 2020 hefst á morgun
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann
433
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi: Getur spurt alla, þeir elska að vinna með honum

Gylfi: Getur spurt alla, þeir elska að vinna með honum