HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
Lau 16 júní
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Plús og mínus – Meistarar sækja svona sigra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 19:58

Valur styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið heimsótti ÍBV til Eyja.

Aðeins eitt mark var gert á Hásteinsvelli en það gerði Kristinn Freyr Sigurðsson fyrir gestina í síðari hálfleik.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Valsmenn hafa oft verið meira sannfærandi en í dag en fengu þrátt fyrir það þrjá punkta. Það er oft það sem meistarar gera.

Kristinn Freyr Sigurðsson er að komast í gang fyrir Íslandsmeistarana. Byrjaði erfiðlega en átti flottan leik í dag.

Spyrnur Kaj Leo í Bartolsstovu eru svo geggjaðar. Eyjamenn þurfa að nýta þetta vopn betur.

Mínus:

Greyið Rasmus Christiansen. Ég vil óska honum góðs bata. Fótbrotnaði í dag í fyrri hálfleik og var fluttur á sjúkrahús. Vonandi nær hann sér algjörlega af þessum meiðslum.

Leikurinn var engin frábær skemmtun. Vantaði betri færi í leikinn og í raun bara gæði oft á tíðum.

Eyjamenn eru í basli. Þurfa að fara að sækja fleiri stig ef þeir vilja losa sig við falldrauginn. Átta stig eftir níu umferðir er því miður ekki nógu gott. Heppnir að Keflvíkingar séu límdir við botninn.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
í gær

Sjáðu myndina – Birkir fékk treyju Messi

Sjáðu myndina – Birkir fékk treyju Messi
433Sport
í gær

Eiginkona Arons sendir honum hjartnæm skilaboð: „Get ekki beðið eftir að sjá þig á föstudag“

Eiginkona Arons sendir honum hjartnæm skilaboð: „Get ekki beðið eftir að sjá þig á föstudag“
433
í gær

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi
433
í gær

,,Messi er enginn Maradona og getur ekki gert þetta einn“

,,Messi er enginn Maradona og getur ekki gert þetta einn“