fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Lopetegui tjáir sig eftir brottreksturinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 18:00

Julen Lopetegui var í dag látinn fara sem landsliðsþjálfari spænska landsliðsins, fréttir sem komu mörgum á óvart.

Heimsmeistaramótið í Rússlandi hefst á morgun og var Fernando Hierro ráðinn í stað Lopetegui og fær engann tíma til að undirbúa liðið.

Tilkynnt var á dögunum að Lopetegui myndi taka við Real Madrid eftir HM en hann lét ekki vita af því.

Spænska knattspyrnusambandið ákvað því að láta hann fara og hafði Lopetegui sjálfur ekki mikið að segja um málið.

,,Ég vona að við eigum frábært heimsmeistaramót. Ég mun ekki segja meira en það,“ sagði Lopetegui.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Watford mæta með snáka í Guttagarð í kvöld

Stuðningsmenn Watford mæta með snáka í Guttagarð í kvöld
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba gerði grín að klæðaburði Luke Shaw – Líkti honum við geimfara

Pogba gerði grín að klæðaburði Luke Shaw – Líkti honum við geimfara
433
Fyrir 10 klukkutímum

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Þrír úr United

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Þrír úr United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“
433
Fyrir 22 klukkutímum

River Plate meistari eftir frábæran leik á Santiago Bernabeu

River Plate meistari eftir frábæran leik á Santiago Bernabeu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann