fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hringt á sjúkrabíl í Eyjum – Rasmus alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 18:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur ÍBV og Vals í Pepsi-deild karla en 35 mínútur eru liðnar af fyrri hálfleik í Eyjum.

Skelfilegt atvik átti sér stað eftir um hálftíma á Hásteinsvelli er Rasmus Christiansen, leikmaður Vals, meiddist illa eftir spark frá Sigurði Grétari Benónýssyni.

Sigurður var klárlega að reyna við boltann en þrumaði þess í stað í fót Rasmus sem lá sárþjáður eftir í grasinu.

Það lítur út fyrir það að Rasmus sé fótbrotinn eftir þessi viðskipti en hann var borinn af velli og er búið að hringja á sjúkrabíl.

Leikmenn í kringum Rasmus voru slegnir eftir þessi meiðsli og ljóst að þau eru ekki minniháttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu