fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Griezmann tók aðeins við spurningum á frönsku – Spænskur blaðamaður fann fyndna lausn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 19:30

Antoine Griezmann, leikmaður Atletico Madrid, er mikið í umræðunni þessa dagana en framtíð hans er í óvissu.

Griezmann gæti verið á förum frá Atletico í sumar en Barcelona er sagt vilja fá hann í sínar raðir.

Griezmann er nú í Rússlandi með franska landsliðinu og undirbýr sig fyrir fyrsta leik í riðlakeppninni.

Framherjinn tók við spurningum á blaðamannafundi í gær en var aðeins opinn fyrir því að svara spurningum á frönsku.

Griezmann vildi ekki heyra frá spænsku blaðamönnunum sem vildu eflaust allir spyrja hann út í framtíðina.

Einn hress blaðamaður fann lausn á þessu vandamáli og notaði Google Translate til þess að spyrja Griezmann.

Skondið atvik sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng
433
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins