fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Bróðir Romelu Lukaku á leið í ensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United er að tryggja sér bakvörðinn Jordan Lukaku ef marka má ítalska miðla í dag.

West Ham hefur sýnt Lukaku áhuga í sumar en hann er 23 ára gamall og getur einnig leikið á vængnum.

Jordan er bróðir Romelu Lukaku sem er á mála hjá Manchester United og fara þeir báðir á HM með Belgíu.

Lukaku er samningsbundinn Lazio til næsta árs en hann spilaði alls 44 leiki fyrir liðið á síðustu leiktíð.

Felipe Anderson er þá einnig á leið til West Ham en hann er floginn til Englands í viðræður við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“