433

,,Allir segja að þetta sé versta rússneska lið sögunnar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 10:30

Andrei Kanchelskis, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur enga trú á rússneska landsliðinu á HM í sumar.

Gestgjafar Rússlands hafa verið í erfiðleikum undanfarin ár og hafa ekki unnið í sjö landsleikjum í röð.

Þjálfarinn Stanislav Cherchesov er sérstakur persónuleiki og hefur lent upp á kant við leikmenn liðsins.

Kanchelskis segir að liðið sé einfaldlega lélegt og telur að vandræðin muni halda áfram á HM.

,,Við höfumm öll áhyggjur því þetta er versta rússnenska lið sem ég hef séð á ævinni. Það segja það allir,“ sagði Kanchelskis.

,,Það eru vandræði innan liðsins. Það eru góðir leikmenn þarna en þeir vilja ekki spila fyrir landsliðið vegna þjálfarans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Barði orðinn að styttu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt
433
Fyrir 14 klukkutímum

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar