HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
Lau 16 júní
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

,,Allir segja að þetta sé versta rússneska lið sögunnar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 10:30

Andrei Kanchelskis, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur enga trú á rússneska landsliðinu á HM í sumar.

Gestgjafar Rússlands hafa verið í erfiðleikum undanfarin ár og hafa ekki unnið í sjö landsleikjum í röð.

Þjálfarinn Stanislav Cherchesov er sérstakur persónuleiki og hefur lent upp á kant við leikmenn liðsins.

Kanchelskis segir að liðið sé einfaldlega lélegt og telur að vandræðin muni halda áfram á HM.

,,Við höfumm öll áhyggjur því þetta er versta rússnenska lið sem ég hef séð á ævinni. Það segja það allir,“ sagði Kanchelskis.

,,Það eru vandræði innan liðsins. Það eru góðir leikmenn þarna en þeir vilja ekki spila fyrir landsliðið vegna þjálfarans.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
í gær

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd
433
í gær

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi
433
í gær

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót
433
í gær

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi
433
í gær

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár
433
í gær

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka