433

Allardyce telur að hann hafi átt að fara á HM – Öfundsjúkur út í Southgate

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 09:20

Sam Allardyce viðurkennir það að hann sé mjög öfundsjúkur út í Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands.

Stóri Sam var látinn fara frá enska landsliðinu eftir stutt stopp og tók Southgate við keflinu.

Allardyce stýrir í dag liði Everton en hann vildi ólmur komast á heimsmeistaramótið með enska liðinu.

,,Þessi ákvörðun var tekin mjög fljótt,“ sagði Allardyce í samtali við BBC.

,,Einn daginn var ég að spila golf og næsta dag var mér sagt að ég gæti ekki haldið áfram. Ég veit ennþá ekki af hverju.“

,,Ef þeir hefðu tekið meiri tíma í þetta og sýnt meiri þolinmæði þá trúi ég því að ég væri enn landsliðsþjálfari Englands.“

,,Ég er kominn aftur á bak og þó að ég sé gríðarlega öfundsjúkur út í Gareth Southgate þá vona ég að strákunum gangi vel.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Barði orðinn að styttu
433
Fyrir 13 klukkutímum

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt
433
Fyrir 13 klukkutímum

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar