HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
Lau 16 júní
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Allardyce telur að hann hafi átt að fara á HM – Öfundsjúkur út í Southgate

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 09:20

Sam Allardyce viðurkennir það að hann sé mjög öfundsjúkur út í Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands.

Stóri Sam var látinn fara frá enska landsliðinu eftir stutt stopp og tók Southgate við keflinu.

Allardyce stýrir í dag liði Everton en hann vildi ólmur komast á heimsmeistaramótið með enska liðinu.

,,Þessi ákvörðun var tekin mjög fljótt,“ sagði Allardyce í samtali við BBC.

,,Einn daginn var ég að spila golf og næsta dag var mér sagt að ég gæti ekki haldið áfram. Ég veit ennþá ekki af hverju.“

,,Ef þeir hefðu tekið meiri tíma í þetta og sýnt meiri þolinmæði þá trúi ég því að ég væri enn landsliðsþjálfari Englands.“

,,Ég er kominn aftur á bak og þó að ég sé gríðarlega öfundsjúkur út í Gareth Southgate þá vona ég að strákunum gangi vel.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
í gær

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd
433
í gær

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi
433
í gær

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót
433
í gær

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi
433
í gær

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár
433
í gær

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka