HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
Lau 16 júní
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Toure velur HM draumaliðið sitt – Enginn De Bruyne

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 19:30

Yaya Toure, fyrrum leikmaður Manchester City, valdi í dag sitt draumalið skipað leikmönnum sem spila á HM í sumar.

Lið Toure hefur vakið nokkra athygli en hann valdi til að mynda ekki Kevin de Bruyne, fyrrum samherja sinn hjá City.

Einnig er ekkert pláss fyrir David Silva, leikmann spænska landsliðsins en hann og Toure voru lengi saman hjá City.

Þrír leikmenn City fá pláss en það eru þeir Kyle Walker, Bernard Mendy og Sergio Aguero.

Lið Toure má sjá hér í heildinni.

Markvörður:
David de Gea (Spánn)

Varnarmenn:
Kyle Walker (England)
Sergio Ramos (Spánn)
Raphael Varane (Frakkland)
Bernard Mendy (Frakkland)

Miðjumenn:
Casemiro (Brasilía)
Luka Modric (Króatía)
Cristiano Ronaldo (Portúgal)
Lionel Messi (Argentína)

Framherjar:
Kylian Mbappe (Frakkland)
Sergio Aguero (Argentína)

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
í gær

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd
433
í gær

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi
433
í gær

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót
433
í gær

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi
433
í gær

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár
433
í gær

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka