433

Rúnar Alex fer yfir það sem Hannes sagði – „Það gengur ekki að vera í fýlu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 13:30

Hörður Snævar Jónsson skrirfar frá Rússlandi:

,,Spennan er að koma, maður finnur að þetta er að nálgast,“ sagði Rúnar ALex Rúnarsson markvörður íslenska landsliðsins fyrir æfingu í Rússlandi í dag.

Rúnar er að fara á sitt fyrsat stórmót en þess ungi og öflugi markvörður á sér glæsta framtíð.

Meira:
Rúnar Alex stoltur af því að vera í landsliðinu – ,, Þarf að reyna að muna að njóta hverrar mínútu“

Fram kom eftir fyrsta daginn á æfingu í Rússlandi að Hannes Þór Halldórsson hefði létt stemminguna í hópi markvarða.

,,Ég reyni að bakka hann upp og setja á hann pressu svo hann standi sig vel,“ sagði Rúnar Alex um það hvernig samkeppnin er í hónum.

,,Við erum að fara að vera saman í langan tíma, það gengur ekki að vera í fýlu. Það þarf að vera heilbrigð samkeppni,“ sagði Rúnar en hvað sagði Hannes?

,,Ég skil hvað hann á við, við ungu horfum kannski til eldri leikmanna og fylgju við það. Hannes talaði um að hann vildi fá meira pepp, hrósa hvor öðrum. Ég get ekki sagt þungu fargi hafi verið létt af mér þegar þessi umræða var, við getum allir verið sammála um að það er betri stemming á æfingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Barði orðinn að styttu
433
Fyrir 13 klukkutímum

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt
433
Fyrir 14 klukkutímum

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar