HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
Lau 16 júní
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Rúnar Alex fer yfir það sem Hannes sagði – „Það gengur ekki að vera í fýlu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 13:30

Hörður Snævar Jónsson skrirfar frá Rússlandi:

,,Spennan er að koma, maður finnur að þetta er að nálgast,“ sagði Rúnar ALex Rúnarsson markvörður íslenska landsliðsins fyrir æfingu í Rússlandi í dag.

Rúnar er að fara á sitt fyrsat stórmót en þess ungi og öflugi markvörður á sér glæsta framtíð.

Meira:
Rúnar Alex stoltur af því að vera í landsliðinu – ,, Þarf að reyna að muna að njóta hverrar mínútu“

Fram kom eftir fyrsta daginn á æfingu í Rússlandi að Hannes Þór Halldórsson hefði létt stemminguna í hópi markvarða.

,,Ég reyni að bakka hann upp og setja á hann pressu svo hann standi sig vel,“ sagði Rúnar Alex um það hvernig samkeppnin er í hónum.

,,Við erum að fara að vera saman í langan tíma, það gengur ekki að vera í fýlu. Það þarf að vera heilbrigð samkeppni,“ sagði Rúnar en hvað sagði Hannes?

,,Ég skil hvað hann á við, við ungu horfum kannski til eldri leikmanna og fylgju við það. Hannes talaði um að hann vildi fá meira pepp, hrósa hvor öðrum. Ég get ekki sagt þungu fargi hafi verið létt af mér þegar þessi umræða var, við getum allir verið sammála um að það er betri stemming á æfingum.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
í gær

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd
433
í gær

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi
433
í gær

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót
433
í gær

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi

Svona fagnaði íslenska landsliðið 17. júní í Rússlandi
433
í gær

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár

Byrjunarlið Þýskalands og Mexíkó – Neuer klár
433
í gær

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka