fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Rúnar Alex fer yfir það sem Hannes sagði – „Það gengur ekki að vera í fýlu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrirfar frá Rússlandi:

,,Spennan er að koma, maður finnur að þetta er að nálgast,“ sagði Rúnar ALex Rúnarsson markvörður íslenska landsliðsins fyrir æfingu í Rússlandi í dag.

Rúnar er að fara á sitt fyrsat stórmót en þess ungi og öflugi markvörður á sér glæsta framtíð.

Meira:
Rúnar Alex stoltur af því að vera í landsliðinu – ,, Þarf að reyna að muna að njóta hverrar mínútu“

Fram kom eftir fyrsta daginn á æfingu í Rússlandi að Hannes Þór Halldórsson hefði létt stemminguna í hópi markvarða.

,,Ég reyni að bakka hann upp og setja á hann pressu svo hann standi sig vel,“ sagði Rúnar Alex um það hvernig samkeppnin er í hónum.

,,Við erum að fara að vera saman í langan tíma, það gengur ekki að vera í fýlu. Það þarf að vera heilbrigð samkeppni,“ sagði Rúnar en hvað sagði Hannes?

,,Ég skil hvað hann á við, við ungu horfum kannski til eldri leikmanna og fylgju við það. Hannes talaði um að hann vildi fá meira pepp, hrósa hvor öðrum. Ég get ekki sagt þungu fargi hafi verið létt af mér þegar þessi umræða var, við getum allir verið sammála um að það er betri stemming á æfingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“