433

Blikar vilja losna við Tokic – Danskur framherji á reynslu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 21:56

Breiðablik hefur ákveðið að losa sig við framherjann Hrvoje Tokic en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld.

Í tilkynningu Breiðabliks segir að Tokic megi ræða við önnur félög en hann er ekki inni í myndinni hjá Ágústi Gylfasyni, þjálfara Blika.

Tokic er 27 ára gamall framherji en hann kom til Blika frá Víkingi Ólafsvík í fyrra en hefur fengið takmarkaðan spilatíma þetta sumarið.

Einnig kemur fram í tilkynningu Blika að danskur framherji sé í skoðun hjá félaginu og er verið að íhuga að semja við hann.

Félagaskiptaglugginn á Íslandi opnar 15. júlí næstkomandi og myndi framherjinn ganga í raðir félagsins þá.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Barði orðinn að styttu
433
Fyrir 13 klukkutímum

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt
433
Fyrir 13 klukkutímum

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar