fbpx
433

Newcastle losar sig við tvo leikmenn

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. júní 2018 19:00

Newcastle United hefur losað sig við þá Jesus Gamez og Massadio Haidara en þetta staðfesti félagið í dag.

Báðir leikmennirnir eru að verða samningslausir og fá ekki nýjan samning á St. James’ Park.

Gamez er 33 ára gamall bakvörður en hann kom til Newcastle frá Atletico Madrid árið 2016.

Það gekk erfiðlega hjá Gamez hjá Newcastle en hann kom aðeins við sögu í sjö deildarleikjum á tveimur árum.

Haidara hefur verið hjá Newcastle í fimm ár eftir dvöl hjá Nancy en spilaði aðeins 39 deildarleiki. Hann er 25 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum