fbpx
433

Jonny Evans á leið til Leicester og kostar sama og ekki neitt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. júní 2018 14:59

Jonny Evans hefur samþykkt að ganga í raðir Leicester frá West Brom. Sky segir frá.

Leicester borgar 3,5 milljóna punda klásúluna sem er í samningi hans við West Brom.

Þessi verðmiði varð til þegar West Brom féll en Evans er afar öflugur miðvörður.

Manchester City og Arsenal hafa sýnt honum áhuga en hann lék lengi vel með Manchester United.

Evans mun mynda eitt öflugasta miðvarðar par deildarinnar með Harry Maguire.

3,5 milljónir punda eru um 500 miljónir sem telst lítið þegar um er að ræða svona leikmann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði í liði umferðarinnar

Jón Daði í liði umferðarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun
433
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luka Modric er leikmaður ársins

Luka Modric er leikmaður ársins
433
Fyrir 21 klukkutímum

Marta valinn leikmaður ársins

Marta valinn leikmaður ársins