fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
433

Blanc að taka við Chelsea – Alderweireld næstur í röð United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. júní 2018 09:16

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————————–
Chelsea er að ganga frá ráðningu á Laurent Blanc. (Express)

Manchester United hefur áhuga á Clement Lenglet varnarmanni Sevilla. (L´Equipe)

Manchester United reynir að kaupa Toby Alderweireld en hann kostar um 55 milljónir punda frá Tottenham. (Telegraph)

Tottenham ætlar að reyna að kaupa Anthony Martial í næstu viku. (Mail)

Liverpool íhugar að kaupa Moses Simon 22 ára kantmann Gent og Nígeríu. (Echo)

Leicester vill fá James Maddison miðjumann Norwich. (PA)

Watford mun neita að selja Richarlison til Everton vegna Marco Silva. (Standard)

Chelsea, Tottenham og West Ham vilja öll fá Salomon Rondon framheja West Brom. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Fabinho varar liðsfélagana við

Fabinho varar liðsfélagana við
433
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern er að vakna – Frábær sigur í kvöld

Bayern er að vakna – Frábær sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir