433

Klopp vill tala við mömmu Dembele – Pochettino mun hlusta á Real

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júní 2018 13:12

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————————–

Muauricio Pochettino segir að hann myndi þurfa að hlusta á Real Madrid, vilji félagið fá hann til að taka við af Zinedine Zidane. (Mirror)

Þýski landsliðsþjálfarinn Joachim Low hefur algjörlega útilokað það að taka við Real. (ESPN)

Sporting Lisbon reynir þessa stundina að selja miðjumanninn William Carvalho en hann er orðaður við nokkur félög. (Sky)

John Terry mun hitta fyrrum samherja sinn, Frank Lampard, hjá Derby en þeir munu starfa saman á ný. (Star)

Emre Can hefur samþykkt að ganga í raðir Juventus og skrifar undir fjögurra ára samning. (Calciomercato)

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill fá að hitta móður Ousmane Dembele til að sannfæra hana um að sonur hennar eigi að koma yfir á Anfield. (Mundo Deportivo)

Manchester United vill fá Gareth Bale frá Real Madrid en Real hefur ekki gefið lil kynna að leikmaðurinn sé til sölu. (ESPN)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 15 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola