fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Bale var lengi í klefa Liverpool eftir sigurinn um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. maí 2018 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale leikmaður Real Madrid var ekkert að fagna of mikið með liðsfélögum sínum á laugardag.

Bale var hetja Real Madrid í 3-1 sigri liðsins á Liverpool um liðna helgi í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Hann skoraði tvö mörk og fagnaði nokku vel úti á velli með liðsfélögum sínum. Þegar inn í klefa var komið var hann fljótur að skella sér í klefa Liverpool.

Bale var þar í tuttugu mínútur samkvæmt enskum blöðum og sat og spjallaði við Adam Lallana.

Bale og Lallana voru saman hjá Southampton og eru miklir vinir en Lallana kom inn sem varamaður þegar Mohamed Salah meiddist

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjubikarinn: Þór skoraði sjö

Lengjubikarinn: Þór skoraði sjö
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 15 klukkutímum
Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærðu hann strax um að hann væri mikilvægur hluti af liðinu

Sannfærðu hann strax um að hann væri mikilvægur hluti af liðinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“