433

Collina kemur Oliver til varnar – Réttur dómur

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. maí 2018 18:00

Pierluigi Collina, einn besti dómari allra tíma, hefur komið Michael Oliver, dómara, til varnar.

Collina var frábær dómari á sínum tíma en hann hefur lagt flautuna á hilluna og starfar nú á bakvið tjöldin.

Oliver tók stóra ákvörðun í undanúrslitum Meistaradeildarinnar er hann gaf Real Madrid víti gegn Juventus á lokasekúndum leiksins.

Mikið hefur verið rætt um hvort dómurinn hafi verið réttur og segir Collina að Oliver hafi gert rétt.

,,Það var réttur dómur að gefa víti þarna. Dómarinn sá hvað gerðist og tók ákvörðun,“ sagði Collina.

,,Ég get bara sagt einn hlut. Dómarinn hefur dæmt í 199 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og ég dæmdi 240 leiki í Seríu A.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal
433
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Í gær

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn