fbpx
433

Ronaldo opnar sig enn frekar: Peningar ekki vandamálið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 13:10

Cristiano Ronaldo vakti athygli í gær er hann gaf sterklega í skyn að hann væri á förum frá Real Madrid eftir 3-1 sigur á Liverpool í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Ronaldo hefur unnið allt mögulegt með spænsku risunum og hefur gefið það í skyn að hann muni leita annað í sumar.

,,Peningar eru ekki vandamálið. Ég hef unnið Meistaradeildina fimm sinnum og Ballon d’Or fimm sinnum. Ég hef komið mér í sögubækurnar aftur og aftur,“ sagði Ronaldo.

,,Ég er ekki í uppnámi því ég veit hvað ég hef gefið félaginu. Ég vil ekki eyða þessari minningu með liðsfélögum mínum sem eru meistarar.“

,,Ég get ekki lofað eða fullyrt neitt, ég mun ekki fela mig. Ég ræði málin á næstu dögum, lífið er ekki bara um að sigra.“

,,Þetta var ekki rétti tíminn til að tjá mig en ég verð að vera hreinskilinn. Ég tala ekki mikið en þegar ég tala þá tala ég.“

,,Auðvitað hef ég eitthvað að segja en þetta var ekki rétti tíminn. Ég sé þó ekki eftir því, ég var hreinskilinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn
433
Fyrir 9 klukkutímum

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram
433
Fyrir 9 klukkutímum

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd
433
Fyrir 10 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 10 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 10 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“