fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Pennant: Vorkenni öllum nema Karius

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jemraine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpool, setti inn mjög athyglisverða færslu á Twitter í dag.

Pennant er eins og áður sagði fyrrum leikmaður Liverpool en hann lék með liðinu í þrjú ár frá 2006 til 2009.

Pennant átti annars mjög skrautlegan feril og hefur undanfarin ár leikið í Asíu og neðri deildum Englands.

Englendingurinn horfði á leik Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar í gær þar sem Loris Karius gerði sig sekan um tvö mistök í marki Liverpool.

Pennant segist vorkenna öllum leikmönnum Liverpool fyrir utan Karius sem átti hræðilegt kvöld.

Færsluna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard