fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Karius tjáir sig eftir mistökin: Hef ekkert sofið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 15:25

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius mun aldrei gleyma gærkvöldinu er Real Madrid spilaði við Liverpool í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Karius stóð vaktina í marki Liverpool í 3-1 tapi en hann gerði sig sekan um tvö hræðileg mistök.

Fyrst gaf Karius boltann á Karim Benzema sem þakkaði pent fyrir sig og setti boltann í autt mark.

Karius missti svo síðar skot Gareth Bale í netið er hann skoraði sitt annað mark í leiknum.

Karius hefur fengið mikið af skilaboðum eftir kvöldið í gær, bæði góð og slæm en hann hefur ekkert náð að sofa.

Karius birti færslur á Twitter í dag þar sem má sjá að hann er miður sín eftir mistökin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton