fbpx
433

Sjáðu Carragher syngja lagið fræga um Salah

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. maí 2018 18:31

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, lætur sig ekki vanta í Kiev í kvöld þar sem hann mun sjá sína menn spila.

Liverpool leikur við Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar, keppni sem Carragher vann með Liverpool.

Carragher stóð vaktina í vörn Liverpool árið 2005 er liðið vann sigur á AC Milan undir stjórn Rafa Benitez.

Liverpool treystir á einn mann í kvöld og það er Mohamed Salah sem hefur átt ótrúlegt tímabil og raðað inn mörkum.

Það var mikið sungið fyrir leikinn í kvöld og var lagið fræga um Salah auðvitað tekið.

Hér má sjá myndband af stuðningsmönnum Liverpool syngja lagið ásamt Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði í liði umferðarinnar

Jón Daði í liði umferðarinnar
433
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjur United aldrei verið meiri og munu aukast meira á þessu tímabili

Tekjur United aldrei verið meiri og munu aukast meira á þessu tímabili
433
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?
433
Fyrir 8 klukkutímum

United og Real Madrid berjast um ungstirni sem kostar 72 milljónir punda

United og Real Madrid berjast um ungstirni sem kostar 72 milljónir punda
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hverja Heimir og Aron kusu – Valdi Salah sem besta leikmann ársins

Sjáðu hverja Heimir og Aron kusu – Valdi Salah sem besta leikmann ársins