433

Forseti Real eftir leik: Ronaldo er ekki mikilvægari en liðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. maí 2018 21:25

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur gefið það sterklega í skyn að Cristiano Ronaldo vilji fara frá félaginu.

Ronaldo gaf sjálfur í skyn í kvöld að hann væri á förum eftir sigur Real á Liverpool í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Ronaldo fær ekki þann samning hjá Real sem hann óskaði eftir og talaði um tíma sinn hjá Real eins og það væri fortíðin.

Perez var spurður út í mál Ronaldo eftir lokaflautið í kvöld og hafði þetta að segja um Portúgalann.

,,Ég vil minna Cristiano á það að liðið er mikilvægara en einhver einn leikmaður,“ sagði Perez.

,,Ég mun ekki ræða persónuleg mál og vekja athygli á einhverju öðru. Nú fáum við að fagna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 15 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola