fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Forseti Real eftir leik: Ronaldo er ekki mikilvægari en liðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. maí 2018 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur gefið það sterklega í skyn að Cristiano Ronaldo vilji fara frá félaginu.

Ronaldo gaf sjálfur í skyn í kvöld að hann væri á förum eftir sigur Real á Liverpool í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Ronaldo fær ekki þann samning hjá Real sem hann óskaði eftir og talaði um tíma sinn hjá Real eins og það væri fortíðin.

Perez var spurður út í mál Ronaldo eftir lokaflautið í kvöld og hafði þetta að segja um Portúgalann.

,,Ég vil minna Cristiano á það að liðið er mikilvægara en einhver einn leikmaður,“ sagði Perez.

,,Ég mun ekki ræða persónuleg mál og vekja athygli á einhverju öðru. Nú fáum við að fagna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard