fbpx
433

Bale staðfestir að hann gæti farið: Fæ ekki þann spilatíma sem ég þarf

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. maí 2018 21:08

Gareth Bale reyndist hetja Real Madrid í kvöld er liðið fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu.

Bale kom inná sem varamaður í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og tryggði Real 3-1 sigur með tveimur mörkum.

Bale hefur ekki fengið að spila í hverri viku hjá Real og staðfesti það eftir leik að hann væri að íhuga framtíðina.

,,Ég þarf að spila í hverri viku og það hefur ekki gerst á þessari leiktíð,“ sagði Bale eftir leik.

Bale staðfesti það svo einnig að hann myndi ræða við umboðsmann sinn um hver hans næstu skref yrðu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði í liði umferðarinnar

Jón Daði í liði umferðarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun
433
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luka Modric er leikmaður ársins

Luka Modric er leikmaður ársins
433
Fyrir 21 klukkutímum

Marta valinn leikmaður ársins

Marta valinn leikmaður ársins