fbpx
433

Segir að Ramos sé veiki hlekkur Real – ,,Hægur stríðsmaður“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. maí 2018 21:30

Phil Thompson, sérfræðingur Sky Sports, telur að Sergio Ramos sé veiki hlekkurinn í stórliði Real Madrid.

Ramos hefur lengi verið einn af aðalmönnunum á Santiago Bernabeu og ber fyrirliðaband Real.

Thompson er þó ekki of hrifinn af Ramos og telur að Liverpool geti nýtt sér veikleika í vörninni er liðin eigast við í úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun.

,,Sergio Ramos á sína gagnrýnendur. Hann er stríðsmaður og sigurvegari en hann er einnig hægur og er að verða hægari,“ sagði Thompson.

,,Það er ástæðan fyrir því að hann fær svo mörg gul og rauð spjöld og það mun hjálpa sóknarlínunni okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe