fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Mikið áfall fyrir ÍR – Viktor Örn er með slitið krossband

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. maí 2018 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍR í Inkasso deild karla hefur orðið fyrir miklu áfalli en Viktor Örn Guðmundsson er með slitið krossband.

Þetta kom í ljós 12 vikum eftir að Viktor meiddist en fyrsti læknir sem hann hitti sagði krossbandið ekki slitið.

Viktor hefur reynt að ná sér góðum síðustu vikur en ekkert gerst, hann fór því aftur til læknis sem sendi hann í myndatöku.

Þar kom í ljós að krossabandið er slitið en áfallið er gríðarlegt fyrir ÍR, Viktor var einn allra besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð.

Þessi 28 ára gamli leikmaður hefur spilað fyrir FH, Fylki, Fjarðabyggð og fleiri lið.

Viktor sagði í samtali við 433.is að nú tæki við endurhæfingarferli og er reiknað með að hann verði frá í 7-9 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United reynir að sannfæra Mainoo um að skrifa undir nýjan samning

United reynir að sannfæra Mainoo um að skrifa undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi
433Sport
Í gær

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Í gær

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“