433

Inkasso-deildin: ÍA tapaði sínum fyrstu stigum – Víkingar unnu Hauka

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. maí 2018 21:05

Víkingur Ólafsvík vann sterkan sigur í Inkasso-deild karla í kvöld er liðið heimsótti Hauka í fjórðu umferð.

Víkingar unnu 1-0 útisigur en það var Ingibergur Kort Sigurðsson sem gerði eina mark leiksins fyrir Víkinga.

Haukar sitja nú í sjötta sæti deildarinnar með fjögur stig en Víkingar í fjórða sæti með sjö stig.

ÍA og Njarðvík áttust þá við í fjörugum leik þar sem bæði lið fengu eitt stig á Akranesi.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Magnús Þór Magnússon tryggði Njarðvíkingum stig með marki undir lok leiksins.

Þetta voru fyrstu stigin sem ÍA tapar í sumar en liðið var með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar.

Haukar 0-1 Víkingur Ó.
0-1 Ingibergur Kort Sigurðsson

ÍA 2-2 Njarðvík
0-1 Stefán Birgir Jóhannesson
1-1 Stefán Teitur Þórðarson
2-1 Andri Adolphsson
2-2 Magnús Þór Magnússon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Barði orðinn að styttu
433
Fyrir 13 klukkutímum

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt
433
Fyrir 13 klukkutímum

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar