fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Byrjunarliðum Real og Liverpool lekið á netið?

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. maí 2018 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur á morgun þegar að Real Madrid og Liverpool eigast við í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Um er að ræða stærsta leik ársins hingað til en enginn leikur fær jafn mikið áhorf og úrslit Meistaradeildarinnar.

Nú er talað um það að UEFA hafi óvart birt byrjunarlið morgundagsins á Olimpiyskiy vellinum í dag.

Í fréttamannaskýlinu á vellinum náðist mynd af byrjunarliðum beggja liða og er talið að þau stilli svona upp á morgun.

Það á eftir að koma í ljós hvort þetta reynist rétt en myndinam á sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard