433

Víkingur gerir lítið úr þeirri tækni sem Pepsimörkin notar – Segja boltann ekki vera inni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 12:53

Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Víking Reykjavík í gær er liðin áttust við í Pepsi-deild karla.

Blikar hefðu þó líklega átt að fá mark skráð á sig undir lok leiksins og þar með vinna leikinn. Gísli Eyjólfsson átti þá skot að marki sem fór í slá og niður og fór boltinn inn fyrir marklínuna að mati flestra sem voru a´vellinum.

Atvikið var skoðað í Pepsi-mörkunum eftir leikinn. Þátturinn hefur forrit sem gefur mynd af því hvernig hlutirnir eru, með þeirri tækni var hægt að sjá að boltinn væri inni.

Flestir geta keypt það en efasemdir hafa þó heyrst. Víkingar eru ósammála því hvernig Pepsimörkin gerðu hutina og láta það í ljós á Twitter

,,Vorum að fá þetta sent frá tæknideildinni. Þetta er unnið upp úr ljósmynd sem náðist úr gestastúkunni í gær. #100prósentgræja,“ er skrifað á opinberri síðu Víkings. Twitter færslu liðsins má sjá hér að neðan.

Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, var á því máli í viðtali eftir leik að boltinn hafi verið inni og reyndist það rétt.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Barði orðinn að styttu
433
Fyrir 13 klukkutímum

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt
433
Fyrir 13 klukkutímum

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar