fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Jón Daði heimsótti Viðar reglulega – ,,Auðvitað var hann svekktur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 17:16

Jón Daði Böðvarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var í fínum gír í dag er við ræddum við hann á Laugardalsvelli þar sem landsliðsæfing fór fram.

HM er framundan og eru fleiri leikmenn að mæta til æfinga með landsliðinu og kveðja sitt félagslið.

,,Það er komin smá vakning að HM sé framundan, fleiri komnir og það er gott að hitta strákana,“ sagði Jón Daði.

,,Ég er í fínasta formi og það er ekkert að angra mann sem er frábært. Nú hugsar maður bara vel um sig.“

Jón Daði var í stuttu fríi í Ísrael á dögunum og var þar er landsliðshópurinn var kynntur. Hann hitti svo Viðar Örn Kjartansson sem var ekki valinn í hóp.

,,Ég var ekki með honum en maður heimsótti hann reglulega og auðvitað var hann svekktur eins og hver annar.“

,,Þetta er leiðinlegt eins og fyrir alla aðra en hann tók þessu eins og fagmaður og óskaði okkur góðs gengis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu