433

Gylfi tók Frikka sjúkraþjálfara með til Flórída – ,,Náðum að æfa vel saman og meðhöndlun á hverjum degi“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 15:13

Íslenska þjóðin hefur fylgst vel með bataferli Gylfa Þórs Sigurðssonar síðustu vikur en hann meiddist í mars.

Gylfi meiddist á hné og í fyrstu var óttast að hann gæti misst af Heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Fljótlega bárust fréttir af því að Gylfi yrði klár í slaginn.

Endurhæfingin hefur þó tekið ögn meiri tíma en flestir höfðu talið. Hann hefur eytt síðustu dögum í Bandaríkjunum með sjúkraþjálfara með sér og segist vera á góðri leið.

Friðrik Ellert Jónsson sem starfar hjá landsliðinu hefur starfað náið með Gylfa síðustu ár og hann var hjá honum um tíma í Englandi og nú síðast í Flórída í rúma viku.

Smelltu hér til að sjá viðtalið við Gylfa í heild

,,Planið var alltaf að fara beint eftir tímabilið, tveimur eða þremur dögum eftir að ég pantaði allt að þá meiddist ég,“ sagði Gylfi við fjölmila í dag.

,,Síðan var ég mjög nálægt því að spila með liðinu að ég ákvað að taka Frikka með út, við náðum að æfa vel saman og meðhöndlun á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Barði orðinn að styttu
433
Fyrir 13 klukkutímum

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt
433
Fyrir 13 klukkutímum

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar