433

Björn Bergmann: Íslendingarnir björguðu mér alveg

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 17:11

Björn Bergmann Sigurðarson var hress er við ræddum við hann á Laugardalsvelli í dag.

Björn er mættur til æfinga með íslenska landsliðinu en liðið undirbýr sig núna fyrir keppni á HM.

,,Það er mjög gaman að vera kominn heim en veðrið hefur verið slakt upp á síðkastið en það er geggjað að vera kominn á völlinn og æfa með strákunum,“ sagði Björn.

,,Ég fór úr axlalið fyrir þrem fjórum vikum og var að ströggla þar en náði svo síðasta leiknum með Rostov og er orðinn góður.“

,,Þetta kom mér á óvart hvað þetta var betri fótbolti en ég bjóst við og hversu mikið stærra þetta er en fólk kannski veit.“

,,Það bjargaði mér alveg, þegar ég fór þarna fyrst þá vissi ég að Sverrir væri þarna. Rússarnir höndla ekki alveg enskuna og svo kemur Raggi aðeins seinna.“

Nánar er rætt við Björn hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Barði orðinn að styttu
433
Fyrir 13 klukkutímum

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt

Guðbjörg framlengir við uppáhalds félagið sitt
433
Fyrir 13 klukkutímum

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni

Börsungar gefa Dembele síðasta séns – Þarf að breyta hegðun sinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“

Gylfi um fimm magnaða samherja úr atvinnumennsku: ,,Hann var í United-liði sem maður fylgdist með og hélt með“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar

Neitar að Arsenal hafi reynt að selja sig í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði

Dómarinn brotnaði niður eftir hræðilegar fréttir – Sjáðu hvað Van Dijk gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“

Hörður þekktur fyrir að láta vel í sér heyra – ,,Ég fór kannski aðeins yfir strikið þarna“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar

Engar líkur á að Chelsea fái hann í janúar