fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Hræðileg tölfræði Klopp í úrslitaleikjum – Verður breyting á laugardag?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. maí 2018 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsti leikur ársins hjá félagsliðum fer fram á laugardag þegar Liverpool mætir Real Madrid.

Real Madrid hefur unnið Meistaradeldina tólf sinnum en Liverpool hefur unnið keppnina fimm sinnum.

Jurgen Klopp er stjóri Liverpool í dag en gengi hans í úrslitaleikjum veldur áhyggjum.

Klopp hefur á ferli sínum farið sex sinnum í úrslitaleiki, fjórum sinnum með Dortmund og tvisvar með Liverpool.

Aðeins einu sinni hefur Klopp tekist að vinna úrslitaleik, tölfræði sem hræðir marga stuðningsmenn Liverpool.

Eini sigurleikir Klopp í úrslitaleik kom árið 2012 í þýska bikarnum með Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard