433

Wenger: Ég reyndi að fá Messi, Pique og Fabregas

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 11:00

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segir að hann hafi reynt að fá Cesc Fabregas, Lionel Messi og Gerard Pique frá Barcelona.

Wenger hætti hjá Arsenal á dögunum og er nú í viðtölum út um allt að tala um langan feril sinn hjá félaginu.

Wenger fékk Fabregas til Arsenal á sínum tíma en var meinað að fá bæði Pique og Messi.

,,Ég hitti forseldra Cesc á þessum tíma og við höfðum einnig áhuga á Messi og Pique,“ sagði Wenger.

,,Við reyndum við þá alla en það gekk ekki upp en við fengum demant í Cesc og hann er magnaður leikmaður með fótboltaheila.“

,,Umboðsmennirnir komu í veg fyrir að við fengum Messi og Pique. Nike vildi að Pique myndi fara til Manchester United og Barcelona vildi ekki missa Messi.“

,,Þeir buðu honum samning sem var nóg til að halda honum þar. Ég veit ekki hvort hann hafi haft áhuga.“

,,Ég komst ekki það nálægt því að koma samningum í höfn því Barcelona stöðvaði það mjög snemma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 13 klukkutímum

Andri skoraði fyrir toppliðið

Andri skoraði fyrir toppliðið
433
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Fyrir 18 klukkutímum

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Mourinho segir að allir séu að ljúga
433
Í gær

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?
433
Í gær

Emery: Úrslitin skipta máli

Emery: Úrslitin skipta máli