fbpx
433

Segir að Rashford eigi að byrja á HM frekar en Sterling

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 10:20

Glenn Hoddle, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, myndi velja Marcus Rashford fram yfir Raheem Sterling á HM í sumar.

Sterling átti frábært tímabil með Manchester City en spilar annað hlutverk sem einn af fremstu mönnum með Englandi.

Hoddle telur að Marcus Rashford eigi frekar að byrja en Sterling hefur ekki skorað grimmt með landsliðinu.

,,Sterling hefur gert góða hluti með félagsliðinu en hefur ekki skorað í 19 leikjum í röð fyrir England og staðan sem hann spilar þar er allt öðruvísi,“ sagði Hoddle.

,,Ég myndi nota Rashford og Kane. Það myndi hræða hvaða vörn sem er, ef þú ert með þessa tvo.“

,,Það eru ekki margir varnarmenn sem eru vanir að spila gegn tveimur saman frammi. Þeir eru vanir því að spila gegn einum framherja.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við
433
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Cristian Martinez hættur hjá KA

Cristian Martinez hættur hjá KA
433
Fyrir 18 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu