433

Segir að Rashford eigi að byrja á HM frekar en Sterling

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 10:20

Glenn Hoddle, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, myndi velja Marcus Rashford fram yfir Raheem Sterling á HM í sumar.

Sterling átti frábært tímabil með Manchester City en spilar annað hlutverk sem einn af fremstu mönnum með Englandi.

Hoddle telur að Marcus Rashford eigi frekar að byrja en Sterling hefur ekki skorað grimmt með landsliðinu.

,,Sterling hefur gert góða hluti með félagsliðinu en hefur ekki skorað í 19 leikjum í röð fyrir England og staðan sem hann spilar þar er allt öðruvísi,“ sagði Hoddle.

,,Ég myndi nota Rashford og Kane. Það myndi hræða hvaða vörn sem er, ef þú ert með þessa tvo.“

,,Það eru ekki margir varnarmenn sem eru vanir að spila gegn tveimur saman frammi. Þeir eru vanir því að spila gegn einum framherja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 13 klukkutímum

Andri skoraði fyrir toppliðið

Andri skoraði fyrir toppliðið
433
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Fyrir 18 klukkutímum

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Mourinho segir að allir séu að ljúga
433
Í gær

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?
433
Í gær

Emery: Úrslitin skipta máli

Emery: Úrslitin skipta máli