fbpx
433

Reyndu að selja Kluivert til Tottenham án þess að hann vissi

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 10:13

Justin Kluivert, sonur Patrick Kluivert, mun ekki framlengja samning sinn við hollenska stórliðið Ajax.

Þetta staðfesti Kluivert sjálfur en Ajax reyndi að selja leikmanninn til Tottenham síðasta sumar án þess að hann vissi af því.

Samherji Kluivert, Davinson Sanchez var seldur til Tottenham en Kluivert hafði ekki áhuga á að fylgja.

,,Ég mun ekki framlengja samning minn við Ajax. Það er of mikið sem hefur gerst,“ sagði Kluivert.

,,Slæmur mórall, lítið traust og þeir reyndu að selja mig til Tottenham án þess að ég vissi af því.“

,,Það segir ekkert um Ajax heldur fólkið sem vinnur hjá félaginu. Ef þú ert hátt settur þá lítur þetta út eins og leikur fyrir þér.“

,,Þeir gera það sem þeir vilja og nú finn ég fyrir því aftur. Þeir gera það sem þeir vilja.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við
433
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 18 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 20 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann