fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Sky: Arsenal ræðir við Henry

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 18:00

Arsenal ætlar að ræða við Thierry Henry um mögulega endurkomu til félagsins í næstu viku. Sky Sports greinir frá.

Arsenal leitar nú að nýjum stjóra en Arsene Wenger verður ekki áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Í frétt Sky kemur fram að Mikel Arteta sé líklegastur til að taka við og áttu viðræður sér stað í dag.

Stjórn Arsenal á hins vegar eftir að funda um hver væri besti kosturinn og eru ófáir sem koma til greina.

Henry virðist vera einn af þeim en hann er í dag aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona