fbpx
433

Rafa Benitez efstur á óskalista West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 10:51

Samkvæmt Sky Sports vill West Ham ráða Rafa Benitez til starfa sem næsta knattspyrnustjóra félagsins.

Benitez hefur ekkert verið alltof sáttur með Newcastle og það fjármagn sem hann fær.

Sky Sports segir að Rafa Benitez íhugi framtíð sína en hann er með 6 milljóna punda klásúlu í samningi sínum.

David Moyes fékk ekki framlengingu á samningi sínum þrátt fyrir gott starf.

West Ham hefur fundað með Paulo Fonseca þjálfara Shaktar Donetsk og rætt við umboðsmann Manuel Pellegrini.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 15 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann