433

Settu lygamæli á Jesse Lingard – Hann sagði ekki alltaf satt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 13:17

Jesse Lingard leikmaður Manchester United fór í áhugavert viðtal á dögunum.

Þar var settur lygamælir á kappann og hann beðinn um að svara mörgum spurningum.

Lingard virtist oftast segja satt en mælirinn taldi hann ljúga.

Sóknarmaðurinn er að undirbúa sig undir leik United gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Myndbandið af Lingard er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018