fbpx
433

Lampard: Ef þeir vilja breyta til þá gera þeir það

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 18:54

Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea, telur að það sé líklegt að Antonio Conte kveðji félagið eftir tímabilið.

Conte og félagar áttu ekki gott tímabil eftir að hafa unnið Englandsmeistaratitilinn á síðasta ári.

Lampard er hrifinn af Conte en telur að ef samband hans og stjórnarinnar sé ekki gott þá þurfa breytingar að eiga sér stað.

,,Ég tel að Conte sé frábær stjóri. Hann hefur gert mjög góða hluti með Chelsea,“ sagði Lampard.

,,Þetta ár hefur verið mikil vonbrigði en það sem hann gerði á síðasta ári var magnað.“

,,Við þurfum jákvæði hjá Chelsea. Þetta ár hefur verið of neikvætt. Ef annað hvort stjórnin eða Conte vilja breytingu þá mun það gerast í sumar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp
433
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Leicester – Özil bestur

Einkunnir úr leik Arsenal og Leicester – Özil bestur
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 16 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina
433
Fyrir 20 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag