fbpx
433

Franski hópurinn sem fer á HM – Martial og Lacazette verða heima

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 18:29

Það er nú komið á hrient hvaða leikmenn munu fara með franska landsliðinu til Rússlands í sumar.

Frakkland er til alls líklegt á mótinu í Rússlandi en margir frábærir leikmenn eru í hópnum.

Frakkland sló einmitt Ísland út á EM fyrir tveimur árum en þá var hópurinn töluvert öðruvísi.

Anthony Martial, leikmaður Manchester United, er ekki í hópnum að þessu sinni sem vekur athygli.

Einnig er ekkert pláss fyrir Alexandre Lacazette, framherja Arsenal.

Florian Thauvin, Nabil Fekir og Thomas Lemar fá allir pláss sem og Ousmane Dembele, ungstirni Barcelona.

Hópinn má sjá hér.

Markmenn: Areola, Lloris, Mandanda
Varnarmenn: Hernandez, Kimpembe, Mendy, Pavard, Rami, Sidibe, Umtiti, Varane
Miðjumenn: Kante, Lemar, Matuidi, Nzonzi, Pogba, Tolisso
Sóknarmenn: O. Dembele, Fekir, Giroud, Griezmann, Mbappe, Thauvin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi
433
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein