fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Fabregas: Ég elska Mourinho

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 18:30

Cesc Fabregas, miðjumaður Chelsea, elskar Jose Mourinho, fyrrum stjóra liðsins en þeir unnu saman áður en Mourinho var rekinn og hélt til Manchester United.

Fabregas mætir sínum gamla stjóra á laugardaginn í úrslitum enska bikarsins en hann er afar þakklátur Portúgalanum og býst við breyttu United liði um helgina.

,,Við höfum spilað gegn þeim mörgum sinnum síðustu tvö ár en þeir breyta alltaf um kerfi. Ég er viss um að þeir breyti á laugardaginn,“ sagði Fabregas.

,,Ég elska hann. Ég mun alltaf segja það. Ég skulda honum mikið því hann fékk mig hingað og mun alltaf muna það.“

,,Arsene Wenger kom alltaf fram við mig eins og son hjá Arsenal og ef það er einhver sem kemst nálægt honum þá er það Jose.“

,,Hvernig hann kom fram við mig, hvernig hann lét mér líða, hvernig hann gerði mig að leiðtoga í liðinu frá fyrsta degi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Knattspyrnumaður á Íslandi sýknaður af kynferðisbroti gegn 15 ára stúlku

Knattspyrnumaður á Íslandi sýknaður af kynferðisbroti gegn 15 ára stúlku
433
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er verðmiðinn á Fellaini – Higuain til Chelsea í vikunni

Þetta er verðmiðinn á Fellaini – Higuain til Chelsea í vikunni
433
Fyrir 18 klukkutímum

Veðurspáin ekki góð: Leikjum hugsanlega frestað í úrvalsdeildinni

Veðurspáin ekki góð: Leikjum hugsanlega frestað í úrvalsdeildinni
433
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar Ince fullum hálsi: Það sem þú segir er kjaftæði

Carragher svarar Ince fullum hálsi: Það sem þú segir er kjaftæði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tilbúið að borga þrjár milljónir til að fá James

Arsenal tilbúið að borga þrjár milljónir til að fá James
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn eitt jafnteflið hjá íslenska landsliðinu

Enn eitt jafnteflið hjá íslenska landsliðinu
433
Í gær

Stóri Sam treystir sér ekki til að bjarga vonlausu liði

Stóri Sam treystir sér ekki til að bjarga vonlausu liði
433
Í gær

Hudson-Odoi setti þessa færslu inn og eyddi henni svo

Hudson-Odoi setti þessa færslu inn og eyddi henni svo