433

Eiga Conte og Willian í hörðum deilum? – Leikmaðurinn vill ekkert segja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 09:13

Willian leikmaður Chelsea vill bíða með að ræða um Antonio Conte stjóra Chelsea þangað til að hann fer næst í viðtal.

Willian er sterklega orðaður við Manchester United í sumar og ef Conte verður áfram gæti hann farið.

Það er hins vegar búist við því að Chelsea reki Conte úr starfi strax efitr úrslit enska bikarsins.

,,Viljið þið að ég segi ykkur hvernig samband okkar er? Oh Boy,“
sagði Wllian í viðtali.

,,Það var þannnig…. Geymum það þangað til í næsta viðtali.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018