fbpx
433

Draumaliðið – Samningslausir leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 09:28

Mörg lið í Evrópu eru byrjuð að reyna að kaupa leikmenn fyrir næstu leiktíð enda þarf stundum að hafa hraðar hendur.

Flest stærstu félögin vilja reyna að klára stór skipti áður en Heimsmeistaramótið í Rússlandi hefst.

Margir öflugir eru samningslausir og geta því farið frítt. Þar má nefna Emre Can og Marouane Fellaini.

Jack Wilshere, Yaya Toure og Mario Balotelli geta líka farið frítt.

Draumalið með samningslausum leikmönnum er hér að neðan.

Draumaliðið:
Pepe Reina (Napoli)
Giorgio Chiellini (Juventus)
Andrea Barzagli (Juventus)
Kwadwo Asamoah (Juventus)
Emre Can (Liverpool)
Marouane Fellaini (Manchester United)
Yohan Cabaye (Crystal Palace)
Jack Wilshere (Arsenal)
Yaya Toure (Manchester City)
Fernando Torres (Atletico Madrid)
Mario Balotelli (Nice)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sanchez gat ekki æft með United í dag og tæpt að hann spili gegn Juventus

Sanchez gat ekki æft með United í dag og tæpt að hann spili gegn Juventus
433
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér